Garðaflóra cubit

Hér höfum við tækifæri til þess að hittast og spjalla um okkar uppáhaldsáhugamál, deila myndum og góðum ráðum, spyrja spurninga og vonandi fá svör. Þetta er vinalegt spjallsvæði þar sem allar skoðanir og spurningar eiga rétt á sér og því engin ástæða til að hika við að vera með.


Smellið HÉR til að stofna notandanafn.

Recent Threads:
New? Subject Area Date of last post
No Campanula persicifolia - Fagurklukka Gagnagrunnur database May 14, 2018 2:49 AM
No Incarvillea mairei - Kínaglóð Gagnagrunnur database Mar 24, 2018 12:08 PM
No Zigadenus elegans - Mjallarkirtill Gagnagrunnur database Aug 15, 2017 8:21 AM
No Zigadenus elegans - Mjallarkirtill Gagnagrunnur database Aug 15, 2017 8:19 AM
No Sidalcea malviflora 'Rosaly' - Silkiára Gagnagrunnur database Aug 15, 2017 7:19 AM
No Iliamna rivularis - Lækjarbjarmi Gagnagrunnur database Aug 15, 2017 6:55 AM
No Aster puniceus - Glæsistjarna Gagnagrunnur database Aug 14, 2017 6:37 PM
No Aster puniceus - Glæsistjarna Gagnagrunnur database Aug 14, 2017 2:34 PM
No Polystichum setiferum 'Plumoso Densum' - Burstauxatunga Gagnagrunnur database Oct 26, 2016 12:48 PM
No Asplenium scolopendrium - Hjartartunguburkni Gagnagrunnur database Oct 24, 2016 4:36 PM
No Brunnera macrophylla 'Jack Frost' - Búkollublóm Gagnagrunnur database Oct 24, 2016 3:54 PM
No Astilbe x arendsii 'Rheinland' - Musterisblóm Gagnagrunnur database Jul 13, 2015 3:38 PM
No Lilium 'Triumphator' - Gagnagrunnur database Jul 7, 2015 3:26 AM
No Dianthus plumarius - Fjaðradrottning Gagnagrunnur database Jun 29, 2015 4:22 PM
No Gestabók Velkomin á Cubits.org og Garðaflóruspjall! forum Jun 15, 2015 2:15 PM
No Dodecatheon poeticum - Brekkugoðalykill Gagnagrunnur database Apr 16, 2015 6:08 PM
No Dodecatheon meadia - Goðalykill Gagnagrunnur database Apr 15, 2015 3:01 AM

There are 2 forums in this cubit:
Forum Who Last Post
Velkomin á Cubits.org og Garðaflóruspjall!
petrinaseld Jun 15, 2015 2:15 PM
Mynd dagsins
Image
rannveig Apr 6, 2011 9:43 AM

Articles:
Image Klukkurunnar
By Rannveig Guðleifsdóttir on July 11, 2011

Klukkurunnar (Weigela) er ættkvísl smávaxinna runna sem allir eiga heimkynni sín í Austur-Asíu. Þeir bera nokkuð stór, klukkulaga blóm í bleikum, hvítum, rauðum eða gulum lit og virðast alltof skrautlegir til að eiga möguleika á að þrífast hér. Nú veit ég ekki hversu margar tegundir klukkurunna hafa verið reyndar hér en tvær þeirra hafa reynst ævintýralega vel.

» Read the article

Image Leitin að réttu plöntunni
By Rannveig Guðleifsdóttir on June 24, 2011

Það er fátt skemmtilegra en að standa frammi fyrir því spennandi verkefni að hanna nýjan garð. Eða endurhanna gamlan garð sem er e.t.v. kominn í órækt. Þá er að mörgu að hyggja. Fyrst er rétt að huga að notagildi garðsins; hvernig hann muni veita eigendunum sem mesta ánægju. Skipuleggja dvalarsvæði og göngustíga, aðkomur og önnur „hörð svæði“. Svo er komið að þessu skemmtilega – að velja plönturnar.

» Read the article

Image Krydd og matjurtir í pottum og kerjum
By Rannveig Guðleifsdóttir on June 10, 2011

Það eru ekki allir sem hafa pláss eða aðstöðu fyrir stóran matjurtagarð sem getur séð fjölskyldunni fyrir grænmeti og kartöflum frameftir vetri. Það er þó ekki þar með sagt að ekki sé hægt að njóta þess að gæða sér á heimaræktuðu grænmeti, þó í litlu magni sé. Það er nefnilega vel hægt að rækta matjurtir í pottum og kerjum á svölunum eða pallinum.

» Read the article

» View all articles

Garðaflóra

Spjallsíða fyrir garðyrkjuáhugafólk á Íslandi. A gardening site for people gardening in Iceland

» Home
» Forums
» Articles
» Database

Cubit owner: rannveig

» Contact Admin: rannveig