Garðaflóra cubit |
Hér höfum við tækifæri til þess að hittast og spjalla um okkar uppáhaldsáhugamál, deila myndum og góðum ráðum, spyrja spurninga og vonandi fá svör. Þetta er vinalegt spjallsvæði þar sem allar skoðanir og spurningar eiga rétt á sér og því engin ástæða til að hika við að vera með. Smellið HÉR til að stofna notandanafn. |
Forum | Who | Last Post |
---|---|---|
Velkomin á Cubits.org og Garðaflóruspjall! |
petrinaseld | Jun 15, 2015 2:15 PM |
Mynd dagsins![]() |
rannveig | Apr 6, 2011 9:43 AM |
Articles:
![]() |
Klukkurunnar By Rannveig Guðleifsdóttir on July 11, 2011 Klukkurunnar (Weigela) er ættkvísl smávaxinna runna sem allir eiga heimkynni sín í Austur-Asíu. Þeir bera nokkuð stór, klukkulaga blóm í bleikum, hvítum, rauðum eða gulum lit og virðast alltof skrautlegir til að eiga möguleika á að þrífast hér. Nú veit ég ekki hversu margar tegundir klukkurunna hafa verið reyndar hér en tvær þeirra hafa reynst ævintýralega vel. |
![]() |
Leitin að réttu plöntunni By Rannveig Guðleifsdóttir on June 24, 2011 Það er fátt skemmtilegra en að standa frammi fyrir því spennandi verkefni að hanna nýjan garð. Eða endurhanna gamlan garð sem er e.t.v. kominn í órækt. Þá er að mörgu að hyggja. Fyrst er rétt að huga að notagildi garðsins; hvernig hann muni veita eigendunum sem mesta ánægju. Skipuleggja dvalarsvæði og göngustíga, aðkomur og önnur „hörð svæði“. Svo er komið að þessu skemmtilega – að velja plönturnar. |
![]() |
Krydd og matjurtir í pottum og kerjum By Rannveig Guðleifsdóttir on June 10, 2011 Það eru ekki allir sem hafa pláss eða aðstöðu fyrir stóran matjurtagarð sem getur séð fjölskyldunni fyrir grænmeti og kartöflum frameftir vetri. Það er þó ekki þar með sagt að ekki sé hægt að njóta þess að gæða sér á heimaræktuðu grænmeti, þó í litlu magni sé. Það er nefnilega vel hægt að rækta matjurtir í pottum og kerjum á svölunum eða pallinum. |