Garðaflóra: Gagnagrunnur

Plöntugagnagrunnur Garðaflóru er byggður upp af notendum. Þannig skapast möguleiki á að safna saman upplýsingum um hvaða plöntur eru í ræktun, hvar þær þrífast og við hvaða aðstæður. Þetta var helsta markmið Garðaflóru í upphafi og nú er loksins möguleiki á að ná því fram. Allir geta sett inn myndir við þær plöntur sem komnar eru í grunninn, sett inn umsagnir um hvernig þær þrífast og gefið þeim einkunn (1-5 stjörnur). Ef þið eigið plöntu sem ekki er komin í grunninn er bara að bæta henni við, eða hafa samband við mig og ég skrái hana inn. Vonandi sjá sem flestir sér fært að leggja þessu spennandi verkefni lið, því fleiri sem leggjast á árarnar því betri verður gagnagrunnurinn okkur öllum til hagsbóta.

>Skrá nýja plöntu í gagnagrunninn

>Fletta í gagnagrunninum

>Hlaða inn myndum
- þægileg leið til að setja inn margar myndir. Mynd er sett inn og myndin síðan tengd við rétta plöntu.

>Plöntuleit
-Gagnagrunnurinn býður upp á mikla leitarmöguleika, þar er hægt að leita eftir heiti, lit, tegunda flokk, blómgunartíma og í raun öllum þeim atriðum sem skráð eru í grunninn. T.d. ef einhver er að leita að fjölærri plöntu með hvítum blómum sem vex í skugga og blómstrar í maí er hægt að velja þau leitarskilyrði og vonandi finna eitthvað sem uppfyllir þau. Ekki er hægt að setja inn leitarskilyrðin blá eða fjólublá blóm. Ef báðir blómlitir eru valdir koma bara upp þær plöntur sem geta verið í báðum litum.

Ef verið er að leita eftir einu tilteknu atriði t.d. íslenskt heiti, latneskt heiti, ættkvíslarheiti o.s.frv. er hægt að slá það inn í leitarreitinn:
Search this database hér að neðan

ATH. allar upplýsingar og myndir skráðar í grunninn birtast ekki fyrr en þær hafa verið yfirfarnar og samþykktar.

Á föstudögum í sumar verður blóm dagsins valið úr innsendum myndum.


-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------


ATH. Gagnagrunnurinn er enn í vinnslu. Búið er að skrá rósir og fjölærar plöntur sem eru á Garðaflóru í grunninn. Leitarvélin skilar því aðeins markverðum niðurstöðum fyrir rósir og fjölæringa enn sem komið er.

» Add a new entry to this database

» Browse all the entries

» Advanced Search

Newest images:
Thumbnail Entry name Username
Image Incarvillea mairei - Kínaglóð rannveig
Image Campanula persicifolia - Fagurklukka magga
Image Zigadenus elegans - Mjallarkirtill rannveig
Image Zigadenus elegans - Mjallarkirtill rannveig
Image Sidalcea malviflora 'Rosaly' - Silkiára rannveig
Image Iliamna rivularis - Lækjarbjarmi rannveig
Image Aster puniceum - Glæsistjarna rannveig
Image Aster puniceum - Glæsistjarna rannveig
Image Polystichum setiferum 'Plumoso Densum' - Burstauxatunga rannveig
Image Asplenium scolopendrium - Hjartartunguburkni rannveig
Image Brunnera macrophylla 'Jack Frost' - Búkollublóm rannveig
Image Edraianthus montenegrinus - rannveig
Image Edraianthus pumilio - Dvergbikar rannveig
Image Dracocephalum tanguticum - Fjalladrekakollur rannveig
Image Vitaliana primuliflora - Glófeldur rannveig
Image Douglasia laevigata - Rauðfeldur rannveig
Image Dodecatheon pulchellum 'Red Wings' - Skriðugoðalykill rannveig
Image Dodecatheon pulchellum 'Red Wings' - Skriðugoðalykill rannveig
Image Dodecatheon poeticum - Brekkugoðalykill rannveig
Image Dodecatheon poeticum - Brekkugoðalykill rannveig
Image Dodecatheon meadia - Goðalykill rannveig
Image Dodecatheon meadia - Goðalykill rannveig
Image Dodecatheon jeffreyi - Hlíðagoðalykill rannveig
Image Digitalis purpurea 'Primrose Carousel' - Fingurbjargarblóm rannveig
Image Digitalis purpurea 'Glittering Prizes' - Fingurbjargarblóm rannveig
Image Digitalis purpurea 'Camelot Creme' - Fingurbjargarblóm rannveig
Image Digitalis purpurea - Fingurbjargarblóm rannveig
Image Digitalis purpurea - Fingurbjargarblóm rannveig
Image Dicentra spectabilis - Hjartablóm rannveig
Image Dicentra formosa - Dverghjarta rannveig

Newest reviews:
Rating Entry name Username
Galium odoratum - Anganmaðra Embla
Digitalis purpurea - Fingurbjargarblóm Embla
Dryopteris filix-mas - Stóriburkni Embla
Dianthus barbatus - Stúdentadrottning Embla
Cymbalaria pallida - Músagin Embla
Caltha palustris 'Flore Pleno' - Hófsóley Embla
Aconitum napellus - Venusvagn Embla
Alchemilla mollis - Garðamaríustakkur Embla
Alchemilla alpina - Ljónslappi Embla
Campanula persicifolia - Fagurklukka magga

Garðaflóra

Spjallsíða fyrir garðyrkjuáhugafólk á Íslandi. A gardening site for people gardening in Iceland

» Home
» Forums
» Articles
» Database

Cubit owner: rannveig

» Contact Admin: rannveig