Garðaflóra Gagnagrunnur: Polystichum setiferum 'Plumoso Densum' - Burstauxatunga

Flokkur
Fjölærar plöntur

Ætt
Skjaldburknaætt - Dryopteridaceae

Íslenskt heiti: Burstauxatunga

Ættkvísl: Polystichum

tegund: setiferum

Yrki: Plumoso Densum

Samheiti: Burstaburkni, burstaskjaldburkni

Hæðarflokkur
lágvaxin (10-30 cm)

Blómgun
blómstrar ekki

Blómlitur
blómstrar ekki

Birtuskilyrði
hálfskuggi
skuggi

Jarðvegur
næringarríkur og loftmikill (moltublandaður)

Harðgerði
þrífst vel

vex hér (póstnúmer)
220 - Hafnarfjörður

Image
(Image by rannveig)
"Í september 2010 í Norðurbæ Hafnarfjarðar"
[ Comment ]

You must first create a username and login before you can post a comment about this entry..

« Return to the Gagnagrunnur front page

Garðaflóra

Spjallsíða fyrir garðyrkjuáhugafólk á Íslandi. A gardening site for people gardening in Iceland

» Home
» Forums
» Articles
» Database

Cubit owner: rannveig

» Contact Admin: rannveig