Gagnagrunnur database: Astilbe x arendsii 'Rheinland' - Musterisblóm

Views: 9, Replies: 6 » Jump to the end
Imagerannveig
May 3, 2010 11:56 AM CST
Name: Rannveig
Hafnarfjörður, Iceland
Astilbe x arendsii 'Rheinland' - Musterisblóm

Thumbnail by rannveig

petrinaseld
Jul 9, 2015 12:59 PM CST
Er að renna í gegnum myndir og rosalega er þessi falleg!
Imagerannveig
Jul 9, 2015 3:32 PM CST
Name: Rannveig
Hafnarfjörður, Iceland
Smiling
petrinaseld
Jul 9, 2015 3:57 PM CST
Og svei mér þá, er þetta ekki globe thistle þarna á bakvið?
ImageThorunn
Jul 10, 2015 5:49 AM CST
Name: Thorunn
Reykjavik, Iceland
Musterisblómið er yndisfagurt!
Mig vantar meira bleikt í garðinn minn og ég sá svona um daginn í Garðheimum...
Imagerannveig
Jul 10, 2015 6:35 AM CST
Name: Rannveig
Hafnarfjörður, Iceland
Petrína - kúlurnar í bakgrunni eru annaðhvort rósakarfa eða rauðkollur að þroska fræ. Smiling

Já, musterisblómin eru falleg - en svoldið vandgæf á blómgun. Þetta tiltekna yrki blómstraði ekki árvisst, en fallegt var það þegar það lét svo vel að blómstra. Er ekki klár á því hvort ég flutti það með mér. Þau vaxa vel í skugga í heitari löndum en þurfa mjög sólríkan stað til að ná sæmilegri blómgun hér. Það sem hefur reynst best hjá mér er japansblóm (Astilbe japonica). Hef prófað tvö yrki af því, 'Peach Blossom' og 'Europa' sem bæði voru örugg með blómgun.

https://sites.google.com/site/gardafloraperennials/perennial...

https://sites.google.com/site/gardafloraperennials/perennial...
kidda
Jul 13, 2015 3:38 PM CST
Ég átti í hinum garðinum musterisblóm sem blómstraði á hverju ári. Man hreinlega ekki hvort þau sem eru hérna blómstri á hverju ári eða ekki

« Back to the top
« Cubits.org homepage
« Garðaflóra cubit homepage
« Gagnagrunnur database

You do not have access to reply to this thread.

Garðaflóra

Spjallsíða fyrir garðyrkjuáhugafólk á Íslandi. A gardening site for people gardening in Iceland

» Home
» Forums
» Articles
» Database

Cubit owner: rannveig

» Contact Admin: rannveig